Ný Heimasíða komin í loftið

Apótek Vesturlands hefur tekið í notkun nýja heimasíðu þar sem viðskiptavinir geta meðal annars fundið upplýsingar um afgreiðslutíma, þjónustu og haft beint samband við starfsfólk Apóteks Vesturlands. 

Í gegnum heimasíðu er m.a. hægt að panta lyf á sérstöku eyðublaði. Þá verða hér sýnilega ýmis tilboð sem eru í apótekum okkar á Akranesi og í Snæfellsbæ.