Almenn ráðgjöf um lyf og lyfjanotkun

Hjá Apóteki Vesturlands starfa reynslumiklir lyfjafræðingar og lyfjatæknar sem veita ráðgjöf um allt er viðkemur lyfjum og lyfjanotkun. 

Hægt er að koma við í útibúum okkar, á Akranesi, í Borgarnesi eða Snæfellsbæ eða senda okkur línu á apvest@apvest.is.