Fréttir og greinar

Eru fylgiseðlar lyfja mikilvægir

Þegar stórt er spurt verður stundum fátt um svör en það á þó ekki við um fylgiseðla lyfja því þeir eru mikilvægir til að tryggja rétta notkun lyfja.